Rodmarton Artisan ullardýna sem inniheldur einstaka blöndu af hreinni Ull, Bómull, Kasmírull, Merino, Mohair og Dunlopillo latexi.
Hún er samsett úr 1400 sjálfstæðum Calico handsaumuðum pokagormum og 3000 gorma mjúktoppi.
Hægt er að rekja uppruna ullarinnar með QR kóða.
Lúxus og þægindi í fyrirrúmi.
Stífleikaflokkar eru þrír: Stíf, millistíf og mjúk.
33 cm þykk
Afhendingartími er 6 – 8 vikur.