Hebridean 3000 ullardýna

229.900 kr.299.900 kr.

Hebridean 3000 ullardýnan er handgerð, eins og allar ullardýnur Woolroom.

Hún er samsett úr Ull, Kasmírull og Silki með 1000 sjálfstæðum pokagormum og 2000 örsmáum gormum í mýktarlagi.

Lúxus og þægindi í fyrirrúmi. ​

Fæst eingöngu millistíf.

28 cm þykk

Afhentingartími vöru er 6 – 8 vikur.

Afhending vöru

Hægt er að fá vöruna í verslun okkar í Síðumúla 21, í Reykjavík. Ef varan hefur verið greidd fyrirfram þarf að framvísa greiðslukvittun eða persónuskilríki. Velji kaupandi að fá vöruna senda verður hún send með Íslandspósti eða Landflutningum.

Reynt er eftir fremsta megni að afgreiða allar pantanir sem berast fyrir kl 13 samdægurs, annars næsta virka dag eftir pöntun.

Varðandi allar pantanir sem sendar eru með Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar-, og flutningsskilmálar Íslandspósts. Sé varan ekki til á lager mun starfsmaður hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Somnus ehf. ber enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vörunni við flutning eftir að vörunni hefur verið komið til Íslandspóst.

Skilafrestur

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin, hér má lesa upplýsingar um skilareglur Woolroom.is

Gölluð vara

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og allur kostnaður sem kann að koma til vegna flutnings o.fl. er greiddur af Woolroom.is

Sendingarkostnaður

Woolroom.is sendir mjúkvörur án endurgjalds um land allt. Sendingarkostnaður við dýnur er 10.000 kr. ef sent er á suðvesturhornið en 20.000 kr. sé sent utan þess svæðis.